top of page
Search


Er kominn tími á Sundabyggð?
Ríki og sveitarfélög undirrituðu á síðastliðnu ári samkomulag um uppbyggingu 35.000 íbúða hérlendis næstu 10 árin. Reykjavíkurborg skyldi...


Áramótapistill 2023/2024
Kæru félagar, það hefur verið í nægu að snúast fyrir okkur sjálfstæðismenn í borgarstjórn á árinu sem er að líða. Við höfum sinnt...


Sundabraut án tafar!
Nú er liðin nærri hálf öld frá því fyrstu hugmyndir um Sundabraut litu dagsins ljós. Þær voru fyrst settar fram árið 1975 í tillögu að...


Að breyttu breytanda
Fjórðungur er liðinn af nýju kjörtímabili borgarstjórnar. Meirihlutinn sem felldur var í síðustu kosningum fékk framhaldslíf í boði...


Níu milljón stundir
Árið 2019 áætluðu Samtök iðnaðarins mikla hagkvæmni geta falist í minni umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu. Ef dregið yrði úr...


Hvernig má bjóða þér að ferðast?
Fyrir fáeinum árum áætluðu Samtök iðnaðarins að borgarbúar sólunduðu níu milljónum klukkustundum í umferðartafir árlega. Umferðartafir á...


Stýrihópar eða lausnir
„Skipulag á snjómokstri í Reykjavík er gott í grunninn og hefur verið undanfarin ár“. Svohljóðandi var innlegg borgarstjóra í umræðu um...
Ófært í Reykjavík!
„Færð þyngist mikið í dag og mögulega gæti orðið ófært í Grafarholti, Grafarvogi og í Úlfarsárdal.“ Svohljóðandi voru skilaboð frá...


Refurinn og vínberin
Dag nokkurn læddist hungraður refur inn í víngarð til að leita sér ætis. Vínberin voru fullþroskuð og héngu í fögrum, purpuralitum klösum...


Reykjavík sem virkar
Reykjavík hefur alla burði til að verða borg tækifæranna. Höfuðborgin stendur á spennandi umrótstímum sem kalla munu á breytingar....


Óskhyggja borgarstjóra
Á dögunum voru kynntar þjónustuskerðingar Strætó vegna tekjutaps meðan á COVID-faraldrinum stóð. Gert er ráð fyrir breytingarnar skili...


Hjólaborgin
Hjólreiðasóknin hóf formlega innreið sína í Reykjavík árið 2010 - þegar borgarstjórn samþykkti sína fyrstu hjólreiðaáætlun að frumkvæði...


Úr sveit í borg
„Hefði ég spurt hvað fólkið vildi, hefði það beðið um hraðskreiðari hesta”. Svohljóðandi er þekkt tilvitnun í frumkvöðulinn Henry Ford...


Frjálsri samkeppni ógnað
Árið 2019 samþykkti borgarráð að stefna að fækkun bensínstöðva í borgarlandinu um helming til ársins 2025. Ákvörðunin þótti í samræmi við...


Draumar framtíðar eða draugar fortíðar?
“Við breytingar skal ekki eyða orku í baráttu við hið gamla, heldur í uppbyggingu hins nýja.” – Sókrates. Árið 1908 kom til sögunnar...


Stokkum spilin
Árið 1926 fækkaði framsýnn kapítalisti, Henry Ford, vikulegum vinnudögum í verksmiðjum sínum úr sex í fimm. Þar með innleiddi hann...


Frelsi og val í samgöngum
Margt má læra af undanliðnum misserum. Samfélagið hefur óhjákvæmilega tekið breytingum. Áföllin krefjast viðbragða en tækifærin ekki...


Níu milljón stundir
Í ár verður tæplega níu milljónum klukkustunda sóað í umferðartafir innan höfuðborgarinnar. Umferðartafir á annatíma hafa aukist um nærri...


Bjóðum út bílastæðahúsin
Reykjavík rekur sjö bílastæðahús í miðborginni. Reksturinn er ekki skyldubundið hlutverk sveitarfélagsins og færi mun betur í höndum...


Þriggja metra hrossaskítur
Í lok nítjándu aldar ógnaði ófyrirséður vandi stórborgum heims. Götur og torg voru ötuð hrossaskít - en tugþúsundir dráttarklára sáu um...
bottom of page