top of page
Search


Áramótapistill 2023/2024
Kæru félagar, það hefur verið í nægu að snúast fyrir okkur sjálfstæðismenn í borgarstjórn á árinu sem er að líða. Við höfum sinnt...


Horfumst í augu við niðurstöðurnar
Niðurstöður úr PISA 2022 bera íslensku skólakerfi ekki fagurt vitni. Þær sýna versnandi árangur íslenskra skólabarna sem mælast undir...


Að breyttu breytanda
Fjórðungur er liðinn af nýju kjörtímabili borgarstjórnar. Meirihlutinn sem felldur var í síðustu kosningum fékk framhaldslíf í boði...


Refurinn og vínberin
Dag nokkurn læddist hungraður refur inn í víngarð til að leita sér ætis. Vínberin voru fullþroskuð og héngu í fögrum, purpuralitum klösum...


Hver vitleysan rekur aðra
Starfsemi grunnskóla og leikskóla í Reykjavík er víða í uppnámi. Áralöng vanræksla innviða og innantóm fyrirheit um hvers kyns endurbætur...

Ætti grunnskólinn að hefjast fimm ára?
Það skiptir máli að hlúa vel að fjölskyldum í Reykjavík. Þeim þarf að tryggja áreiðanleg úrræði strax í kjölfar fæðingarorlofs og börnum...


Skólakerfi í fremstu röð
Ég vil að íslenskt skólakerfi verði meðal 10 fremstu innan OECD fyrir árið 2040. Við höfum dregist aftur úr í alþjóðlegum samanburði en...


Bölsýni eða bjartsýni?
Í gærdag ræddi ég símleiðis við óákveðinn kjósanda. Hann taldi sig eiga um vont að velja og sagði umræðuna alla tómt orðagjálfur. Ég bað...


Kraftur í sérhverju barni
Á dögunum var frumsýnd áhrifarík heimildamynd Sylvíu Erlu Melsted, um lesblindu. Heimildamyndin segir sögu einstaklinga sem mætt hafa...


Jöfn tækifæri til menntunar
Einkaframtakið er víða leiðandi í framþróun skólastarfs. Sjálfstætt reknir skólar hafa auðgað skólaflóruna og fjölgað valkostum fyrir...


Sýndarsamráð í Reykjavík
Fyrirliggjandi eru breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi. Skólahald í Staðahverfi verður afnumið og skólar sem áður voru...


Lánið er valt
Vestræn samfélög þróast á hraða ljóssins. Fjármálaumhverfið er stöðugum breytingum háð og fórða iðnbyltingin færir okkur áður óþekktar...


Skólastarf í allra þágu
Íslenskt samfélag er í stöðugri þróun. Íbúasamsetning tekur reglulegum breytingum. Hingað flyst fólk af margvíslegum uppruna,...


600 blaðsíðna bindi
Meirihluti borgarstjórnar hefur kynnt áform um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi. Fyrirhugað er afnám skólahalds í...


79 frídagar
Frídagar grunnskólabarna í Reykjavík eru samanlagt 73 árlega, að undanskildum lögbundnum frídögum. Systkini á tveimur skólastigum eiga...
bottom of page