top of page
Search

Er kominn tími á Sundabyggð?
Ríki og sveitarfélög undirrituðu á síðastliðnu ári samkomulag um uppbyggingu 35.000 íbúða hérlendis næstu 10 árin. Reykjavíkurborg skyldi...


Sundabraut án tafar!
Nú er liðin nærri hálf öld frá því fyrstu hugmyndir um Sundabraut litu dagsins ljós. Þær voru fyrst settar fram árið 1975 í tillögu að...


Að breyttu breytanda
Fjórðungur er liðinn af nýju kjörtímabili borgarstjórnar. Meirihlutinn sem felldur var í síðustu kosningum fékk framhaldslíf í boði...

Raunhæfar aðgerðir í húsnæðismálum
Ríki og sveitarfélög gera ráð fyrir uppbyggingu 35.000 íbúða hérlendis næstu 10 árin. Hlutdeild Reykjavíkurborgar í uppbyggingaráformunum...


Hafa þau grænan grun?
Þéttbýlismyndun hefur vaxið á undanliðnum áratugum. Afgerandi meirihluti Evrópubúa er nú búsettur í borgum. Búsetu í þéttu borgarumhverfi...


Stýrihópar eða lausnir
„Skipulag á snjómokstri í Reykjavík er gott í grunninn og hefur verið undanfarin ár“. Svohljóðandi var innlegg borgarstjóra í umræðu um...


Öflugri úthverfi
Sjálfstæðisflokkurinn vill að borgin verði endurskipulögð á forsendum hverfanna – á grundvelli sérstöðu þeirra og styrkleika....


Reykjavík sem virkar
Reykjavík hefur alla burði til að verða borg tækifæranna. Höfuðborgin stendur á spennandi umrótstímum sem kalla munu á breytingar....


Fimmtán mínútur
Á dögunum fullyrti forstjóri innlendrar verslunarkeðju, með 20% markaðshlutdeild á matvörumarkaði, mikil tækifæri fólgin í samspili...


Úr sveit í borg
„Hefði ég spurt hvað fólkið vildi, hefði það beðið um hraðskreiðari hesta”. Svohljóðandi er þekkt tilvitnun í frumkvöðulinn Henry Ford...


Þá fyrst náum við árangri
Brottflutningur fyrirtækja úr Reykjavík er verulegt áhyggjuefni. Fljótlega verða aðeins fjögur af tíu stærstu fyrirtækjum landsins með...


Tækfærin í lægðinni
,,Efnahagslægðin hefur afhjúpað ókosti þess að byggja afkomu heillar borgar á aðeins einni atvinnugrein – ferðaþjónustu”. Svohljóðandi...


Þrettán ára þráhyggja
Laxveiðidagurinn er mikill tyllidagur í Reykjavík. Þá safnast allir sem vettlingi geta valdið að veiðistaðnum. Kvenfólkið var ríðandi í...

Grænsvæðagræðgi
Um þrettán ára skeið hefur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, barist fyrir uppbyggingu atvinnustarfsemi í Elliðaárdalnum. Það er...


Miðborgir allt um kring
Varanlegar göngugötur eru fyrirhugaðar í miðborg Reykjavíkur. Ágreiningur um fyrirkomulagið hefur staðið yfir um áratugaskeið....


Vín í borg
Ungt fólk vill búa í frjálsu samfélagi. Nútímalegri og samkeppnishæfri borg um lífsgæði og tækifæri. Lifandi borgarhlutum með þjónustu í...


Ungt fólk á húsnæðismarkað
Það er húsnæðisskortur í Reykjavík. Skorturinn hefur verið viðvarandi og endurspeglast í mikilli verðhækkun íbúða. Svo mæta megi þörf...


Sjarmi við sjávarsíðuna
Ljúfsár lykt af sjávarfangi vekur minningar. Dægradvöl við dorgveiði á sólríkum degi. Skip koma að höfn til hvíldar. Börn bralla við...


Rauði þráður Reykjavíkur
Ilmurinn er lokkandi. Hann fyllir vitin og freistar. Dáleiðir íbúana í biðröðinni. Nýbakað brauð og dísætir snúðar. Skilvirk röðin er...

Bíllaus byggð
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík vill reisa blómlega byggð í Örfirisey. Á svæðinu þrífst nú verslun og þjónusta en íbúabyggð er ekki...
bottom of page