PRÓFKJÖR
Prófkjör Sjálfstæðisflokks í Reykjavík fer fram 18. og 19. mars.
Prófkjör er persónukjör innan stjórnmálaflokka. Þar hefur þú kost á að hafa raunveruleg áhrif á það hverjir skipa lista flokksins þíns í borginni.
Ég vil leiða Sjálfstæðisflokkinn til sigurs í borgarstjórnarkosningunum í vor og óska eftir þínum stuðningi í 1. sæti í prófkjörinu

Hvernig tekur þú þátt?
1. Þú skráir þig í Sjálfstæðisflokkinn
Hægt er að skrá sig með rafrænum skilríkjum á xd.is.
2. Þú mætir á kjörstað og kýst
Opnunartími kjörstaða
Föstudaginn 18. mars frá kl. 11:00 til 18:00
Laugardaginn 19. mars frá kl. 09:00 til 18:00
Kjörstaðir
-
Valhöll, Háaleitisbraut 1
-
Árbær: félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Hraunbæ 102
-
Grafarvogur: félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Hverafold 1-3
-
Breiðholt: félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Álfabakka 14a (Mjódd)
-
Vesturbær: Fiskislóð 10
Utankjörfundur er hafinn
Kosið er í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík.
Opnunartímar:
14. mars: 10:00 - 18:00
15. mars: 10:00 - 22:00
16. mars: 10:00 - 22:00
17. mars. 10:00 - 16:00
Velja þarf 9 frambjóðendur á lista
Í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Reykjavík eru 26 einstaklingar sem gefa kost á sér. Velja þarf 9 frambjóðendur á lista. Frambjóðendur sækjast yfirleitt
eftir ákveðnu sæti á lista.
Hægt er að kynna sér alla frambjóðendur á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins