HILDUR BJÖRNSDÓTTIR
Hildur Björnsdóttir er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hún er 37 ára, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur að mennt. Hildur hefur setið í borgarstjórn Reykjavíkur frá árinu 2018. Hún á sæti í borgarráði, umhverfis- og skipulagsráði, svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins, stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga og stjórn Faxaflóahafna.
Hildur er móðir barnanna Björns Helga (14), Kristínar Sólveigar (9), Katrínar Ólafar (7) og Hólmfríðar Áslaugar (0). Hún er gift Jóni Skaftasyni, lögfræðingi.
MENNTUN OG ANNAÐ:
2013: Solicitors Regulatory Authority
2012: Héraðsdómslögmannsréttindi
2011: MA í lögfræði frá Háskóla Íslands
2009: BA í lögfræði frá Háskóla Íslands
2009: BA í stjórnmáláafræði frá Háskóla Íslands
2006: Stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands
STARFSREYNSLA:
2018 - : Borgarfulltrúi í Reykjavík
2018 - : Borgarráð Reykjavíkur
2022 - : Stjórn Faxaflóahafna
2022 - : Stjórn Sambandsins
2022 - : Umhverfis- og skipulagsráð
2022 - : Svæðisskipulagsnefnd hbsv.
2018 - 2022: Stjórn Orkuveitunnar
2021 - 2022: Skóla- og frístundaráð
2019 - 2022: Fjölmenningaráð
2018 - 2021: Skipulags- og samgönguráð
2017 - 2018: Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema (formaður)
2016 - 2017: Pistlahöfundur í Fréttablaðinu
2013 - 2016: LOGOS Legal Services London
2010 - 2013: Réttur, lögmannsstofa
2009 - 2010: Formaður Stúdentaráðs HÍ
2007 - 2009: Starfsmaður á sambýli
2005 - 2007: Sjóvá, tryggingaráðgjöf
2004 - 2006: Aðhlynning á Hrafnistu
FÉLAGS- OG TRÚNAÐARSTÖRF:
2020 - : Pistlahöfundur á Deiglunni
2019 - : Loftslagsráð Sjálfstæðisflokks
2009 - 2010: Formaður Stúdentaráðs HÍ
2009 - 2010: Starfshópur iðnaðarráðh. um atvinnumál
2009 - 2010: Starfshópur menntam.ráðh. um rafbækur
2008 - 2010: Stúdentaráð HÍ
2007 - 2008: Stjórn Vöku
2005 - 2006: Formaður MORFÍS
2005 - 2006: Ritstjórn Verzlunarskólablaðsins