top of page
Search

Er kominn tími á Sundabyggð?
Ríki og sveitarfélög undirrituðu á síðastliðnu ári samkomulag um uppbyggingu 35.000 íbúða hérlendis næstu 10 árin. Reykjavíkurborg skyldi...


Minna fyrir meira
Nýtt flokkunarkerfi sorphirðu var innleitt á síðastliðnu ári og hefur sorphirða í Reykjavík gengið brösuglega í kjölfarið. Sorphirða...


Áramótapistill 2023/2024
Kæru félagar, það hefur verið í nægu að snúast fyrir okkur sjálfstæðismenn í borgarstjórn á árinu sem er að líða. Við höfum sinnt...


Horfumst í augu við niðurstöðurnar
Niðurstöður úr PISA 2022 bera íslensku skólakerfi ekki fagurt vitni. Þær sýna versnandi árangur íslenskra skólabarna sem mælast undir...


Perla fyrir svín
Síðari umræða fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fór fram í borgarstjórn á þriðjudag. Fjallað var um hallarekstur borgarsjóðs sem nema...


Alræmdar eyðsluklær
Jón og Gunna eru alræmdar eyðsluklær. Um síðustu mánaðarmót lentu þau í þó nokkrum vandræðum. Ráðstöfunartekjur þeirra hjóna dugðu ekki...


Sundabraut án tafar!
Nú er liðin nærri hálf öld frá því fyrstu hugmyndir um Sundabraut litu dagsins ljós. Þær voru fyrst settar fram árið 1975 í tillögu að...


Strákarnir redda þessu!
Nú er liðið tæpt ár frá því Einar Þorsteinsson, verðandi borgarstjóri, boðaði mestu hagræðingaraðgerðir hjá borginni frá hruni. Samhliða...


Að breyttu breytanda
Fjórðungur er liðinn af nýju kjörtímabili borgarstjórnar. Meirihlutinn sem felldur var í síðustu kosningum fékk framhaldslíf í boði...

Raunhæfar aðgerðir í húsnæðismálum
Ríki og sveitarfélög gera ráð fyrir uppbyggingu 35.000 íbúða hérlendis næstu 10 árin. Hlutdeild Reykjavíkurborgar í uppbyggingaráformunum...


Hafa þau grænan grun?
Þéttbýlismyndun hefur vaxið á undanliðnum áratugum. Afgerandi meirihluti Evrópubúa er nú búsettur í borgum. Búsetu í þéttu borgarumhverfi...


Rútínurúst í Reykjavík
Reykjavíkurborg er eitt sex sveitarfélaga sem falla á öllum þremur lágmarksviðmiðum eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga. Af tíu...


Reksturinn er vandamálið
Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022 dregur fram dökka mynd af rekstri borgarinnar. Rekstrarhallinn nam 15,6 milljörðum, en...


Útfararstjóri Reykjavíkur
Síðar í dag verður ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022 gerður opinber. Ef marka má útkomuspá verður útlitið ekki bjart....


Níu milljón stundir
Árið 2019 áætluðu Samtök iðnaðarins mikla hagkvæmni geta falist í minni umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu. Ef dregið yrði úr...


Hvernig má bjóða þér að ferðast?
Fyrir fáeinum árum áætluðu Samtök iðnaðarins að borgarbúar sólunduðu níu milljónum klukkustundum í umferðartafir árlega. Umferðartafir á...


Foreldrastyrkur verði valkostur
Í nýliðnum borgarstjórnarkosningum fullyrtu meirihlutaflokkarnir í borgarstjórn að öllum 12 mánaða börnum yrðu tryggð leikskólapláss...


Lægri skattar og stærri kaka
„Skattaumhverfið þarf að vera sanngjarnt, skilvirkt og samkeppnishæft á alþjóðamarkaði. Skattar þurfa að vera einfaldir og skattkerfið má...


Metnaðarfull markmið en sporin hræða
Á dögunum undirritaði borgarstjóri samkomulag við Innviðaráðuneytið og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um aukið framboð íbúðarhúsnæðis í...


Vasar skattgreiðenda
Fasteignaskattar á íbúðarhúsnæði í Reykjavík hækkuðu um 21 prósent um áramót. Fasteignaskattar á sérbýli hækkuðu um 25 prósent. Þetta er...
bottom of page