top of page
Search


12% árangur í leikskólamálum
Í október ritaði ungur læknir áhugaverða grein í Læknablaðið. Höfundur fjallaði um þrönga stöðu á Landspítala og sagði leikskólavandann leiða af sér mönnunarvanda á spítalanum. Ungir læknar sem í auknum mæli ljúka sérnámi hérlendis vakni nú upp við vondan draum. „Martröðin er leikskólavandi höfuðborgarsvæðisins, og þá sérstaklega Reykjavíkurborgar. Sé tekið mið af meðalaldri barna við inngöngu á leikskóla í Reykjavík þurfa foreldrar að bíða í að minnsta kosti tíu mánuði eftir


Út fyrir boxið
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík kallar eftir kjarkaðri umræðu um lausn leikskólavandans. Svo tryggja megi fjölskyldufólki úrræði í kjölfar fæðingarorlofs þarf kerfisbreytingu. Það er kominn tími til að ræða þá hugmynd af alvöru að hefja grunnskólagönguna við fimm ára aldur, og ljúka henni á fimmtánda ári, í stað þess sextánda. Vaxandi vandi í Reykjavík Á undanliðnum árum hefur leikskólavandinn farið vaxandi. Þrátt fyrir ítrekuð loforð um


Áramótapistill 2023/2024
Kæru félagar, það hefur verið í nægu að snúast fyrir okkur sjálfstæðismenn í borgarstjórn á árinu sem er að líða. Við höfum sinnt...


Að breyttu breytanda
Fjórðungur er liðinn af nýju kjörtímabili borgarstjórnar. Meirihlutinn sem felldur var í síðustu kosningum fékk framhaldslíf í boði...


Foreldrastyrkur verði valkostur
Í nýliðnum borgarstjórnarkosningum fullyrtu meirihlutaflokkarnir í borgarstjórn að öllum 12 mánaða börnum yrðu tryggð leikskólapláss...


Refurinn og vínberin
Dag nokkurn læddist hungraður refur inn í víngarð til að leita sér ætis. Vínberin voru fullþroskuð og héngu í fögrum, purpuralitum klösum...


Hver vitleysan rekur aðra
Starfsemi grunnskóla og leikskóla í Reykjavík er víða í uppnámi. Áralöng vanræksla innviða og innantóm fyrirheit um hvers kyns endurbætur...


Lygi um hábjartan dag
Það tók nýjan meirihluta borgarstjórnar aðeins þrjá mánuði að valda kjósendum vonbrigðum og mælanlegu tjóni. Væntingar fólks um...


Leikskólamál í lamasessi
Nú eru þrír mánuðir liðnir frá borgarstjórnarkosningum og borgarbúum strax farið að svíða undan sviknum loforðum meirihlutaflokkanna. Að...


Lygi um hábjartan dag
Það tók nýjan meirihluta borgarstjórnar aðeins þrjá mánuði að valda kjósendum vonbrigðum og mælanlegu tjóni. Væntingar fólks um...


Reykjavík sem virkar
Reykjavík hefur alla burði til að verða borg tækifæranna. Höfuðborgin stendur á spennandi umrótstímum sem kalla munu á breytingar....


Er leikskólavandinn tilviljun?
Fyrir kosningar 2018 lofaði Samfylking öllum börnum leikskólavist frá 12 mánaða aldri. Samskonar loforð voru raunar kynnt fyrir kosningar...


Daggæsla á vinnustað
Það er skortur á úrræðum fyrir fjölskyldufólk í Reykjavík. Leikskólapláss eru af skornum skammti, biðlistar á frístundaheimili langir og...


Brúarsmíði í borginni
Nýsamþykktur ársreikningur Reykjavíkurborgar er sannkallaður reifari. Ekki ber hann stöðu leikskólanna fagurt vitni. Í reikningnum koma...


Eftir hverju erum við að bíða?
Í ársbyrjun 2020 kynnti meirihluti borgarstjórnar áform um skertan opnunartíma á leikskólum. Ákvörðunin mætti andstöðu fjölbreyttra hópa...


Börn send oftar heim
Í ársbyrjun var innleidd styttri vinnuvika á leikskólum Reykjavíkurborgar. Framkvæmdinni fylgdi ekkert viðbótarfjármagn og því fyrirséð...


Þarf fleiri ástæður?
Í upphafi árs kynnti meirihluti borgarstjórnar áform um skertan opnunartíma leikskóla. Ákvörðunin mætti andstöðu fjölbreyttra hópa sem...


Þar kom það!
Skerðing leikskólaþjónustu hefur verið til umræðu í Reykjavík. Áformað er að draga úr sveigjanleika fyrir fjölskyldufólk. Aðgerðin myndi...


Sveigjanleiki á leikskólum
Öll viljum við gæta að bestu hagsmunum barna. Við viljum búa börnum okkar öruggt umhverfi og þroskavænleg skilyrði. Við tryggjum það á...


Börnin í borginni
Biðlistavandi leikskólabarna er flestum kunnur. Borgin rekur fjölda leikskóla en annar þó ekki eftirspurn eftir leikskólarýmum. Það er...
bottom of page