top of page
Search


Menningarstríð í borginni
Ég hef áður fjallað um menningarstríðið sem mér þykir ríkja um málefni borgarinnar. Fólk er dregið í dilka eftir þeim lífstíl sem það velur að lifa, þeim samgöngukostum sem það velur að nýta og þeim hverfum sem það velur til búsetu. Sjálfri hafa mér þótt átakalínurnar bæði undarlegar og skaðlegar enda eigi fólk að hafa frelsi og val um eigin lifnaðarhætti. Borgarhverfin og samgöngukostirnir eigi að vera nægilega fjölbreyttir svo fólk geti komist í gegnum hversdaginn, hver á s


Baráttan um borgina er hafin
Sjálfstæðisflokkurinn er á mikilli siglingu í Reykjavík. Í nýlegri könnun Gallup sem framkvæmd var fyrir Viðskiptablaðið mælist flokkurinn með 33,9% fylgi í borgarstjórn. Við höfum skynjað mikinn meðbyr með málflutningi okkar undanliðna mánuði og ánægjulegt að fá stuðninginn staðfestan í mælingu. Heilbrigður húsnæðismarkaður Á dögunum kynnti meirihlutinn áform um húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík. Sjónum virðist eingöngu beint að félagslegu, óhagnaðardrifnu eða öðru niðurgreidd


Hver bað um selalaug?
Eftir umrót á vettvangi borgarstjórnar síðastliðnar vikur hefur nú myndast meirihluti fimm vinstriflokka í Reykjavík. Ég óska nýjum meirihluta velfarnaðar og vona að borgarbúum verði unnið gagn næstu mánuði. Því er þó ekki að neita að samstarfið byggist á því mynstri sem mér hugnaðist síst. Ástæðurnar birtast glöggt í nýjum málefnasamningi, sem í stuttu máli er ófjármagnað, ókostnaðarmetið og ótímasett orðagjálfur. Hugmyndir nýs meirihluta í húsnæðismálum snúa í meginatriðum


2.000 íbúða bráðaaðgerðir
Andvaraleysi í húsnæðismálum hefur haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir þróun efnahagslífsins. Yfir lengra tímabil hefur efnahagsstjórn landsins að miklu leyti snúið að baráttu við verðbólgu – en frá árinu 2014 hefur húsnæðisliðurinn, sem að mestu ræðst af fasteignaverði, verið helsti drifkraftur verðbólgu. Sveitarfélög bera ábyrgð Ríkjandi skortstefna í lóðamálum borgarinnar hefur leitt af sér viðvarandi framboðsskort á húsnæðismarkaði


Er kominn tími á Sundabyggð?
Ríki og sveitarfélög undirrituðu á síðastliðnu ári samkomulag um uppbyggingu 35.000 íbúða hérlendis næstu 10 árin. Reykjavíkurborg skyldi...


Áramótapistill 2023/2024
Kæru félagar, það hefur verið í nægu að snúast fyrir okkur sjálfstæðismenn í borgarstjórn á árinu sem er að líða. Við höfum sinnt...


Að breyttu breytanda
Fjórðungur er liðinn af nýju kjörtímabili borgarstjórnar. Meirihlutinn sem felldur var í síðustu kosningum fékk framhaldslíf í boði...


Raunhæfar aðgerðir í húsnæðismálum
Ríki og sveitarfélög gera ráð fyrir uppbyggingu 35.000 íbúða hérlendis næstu 10 árin. Hlutdeild Reykjavíkurborgar í uppbyggingaráformunum...


Metnaðarfull markmið en sporin hræða
Á dögunum undirritaði borgarstjóri samkomulag við Innviðaráðuneytið og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um aukið framboð íbúðarhúsnæðis í...


Refurinn og vínberin
Dag nokkurn læddist hungraður refur inn í víngarð til að leita sér ætis. Vínberin voru fullþroskuð og héngu í fögrum, purpuralitum klösum...


Síbyljur meirihlutans
Í síðastliðinni viku sagði Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar, sögulega uppbyggingu íbúðahúsnæðis framundan í Reykjavík. Fullyrðingin...


Reykjavík sem virkar
Reykjavík hefur alla burði til að verða borg tækifæranna. Höfuðborgin stendur á spennandi umrótstímum sem kalla munu á breytingar....


Húsnæðisskortur í borginni
Það er húsnæðisskortur í Reykjavík. Skorturinn hefur verið viðvarandi og endurspeglast í mikilli verðhækkun íbúða. Ungt fólk kemur ekki...


Ungt fólk á húsnæðismarkað
Það er húsnæðisskortur í Reykjavík. Skorturinn hefur verið viðvarandi og endurspeglast í mikilli verðhækkun íbúða. Svo mæta megi þörf...


Er heimili nú lúxusvara?
Það er húsnæðisskortur í Reykjavík. Skorturinn hefur verið viðvarandi og endurspeglast í mikilli verðhækkun íbúða. Ungt fólk kemur ekki...
bottom of page