top of page
Search


Þegar meðalmennska verður markmið
Hnignun grundvallarfærni íslenskra nemenda á síðustu tveimur áratugum er ógnvekjandi að mati Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Í nýlegri skýrslu segir stofnunin stöðu skólakerfisins stefna efnahagslegri velferð okkar og lífsgæðum í tvísýnu. Meira en 40 stiga lækkun á meðaltalseinkunn Íslands í PISA milli áranna 2006 og 2022 geti dregið úr framleiðni um meira en 5% til framtíðar. Síðastliðna áratugi hefur átt sér stað varasöm þróun í skólamálum hérlendis. Rík áhersla


Baráttan um borgina er hafin
Sjálfstæðisflokkurinn er á mikilli siglingu í Reykjavík. Í nýlegri könnun Gallup sem framkvæmd var fyrir Viðskiptablaðið mælist flokkurinn með 33,9% fylgi í borgarstjórn. Við höfum skynjað mikinn meðbyr með málflutningi okkar undanliðna mánuði og ánægjulegt að fá stuðninginn staðfestan í mælingu. Heilbrigður húsnæðismarkaður Á dögunum kynnti meirihlutinn áform um húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík. Sjónum virðist eingöngu beint að félagslegu, óhagnaðardrifnu eða öðru niðurgreidd


Er enginn heima?
Fréttir úr borginni undanliðnar vikur hafa verið stöðug uppspretta válegra tíðinda. Sjaldan hafa hrannast upp jafnmargar birtingarmyndir þess að skipta þarf um meirihluta í borgarstjórn. Vöruhúsið við Álfabakka Fólk rak vitanlega upp stór augu þegar á ógnarhraða reis vöruhús við Álfabakka, sem skyggði á bæði útsýni og birtu íbúa í Árskógum. Þegar borgarráð veitti heimildir fyrir uppbyggingunni kom glöggt fram að um þjónustu- og verslunar


Snagasafarí
Reykjavíkurborg varði nýverið tæpum 12 milljónum króna í fatahengi í Álftamýrarskóla. Um svipað leyti var ákveðið að skera niður bókakaup til skólabókasafna um 10 milljónir króna, í miðri umræðu um læsisvanda barna. Sannarlega þarf að búa skólabörnum vandað umhverfi, en sveitarfélag í sífelldum hallarekstri þarf að sýna skynsemi í allri ákvarðanatöku. Þegar 12 milljónum króna er sólundað í hönnunarsnaga og tilheyrandi prjál í erfiðu rekstrarumhverfi veltir maður fyrir sér hvo


Út fyrir boxið
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík kallar eftir kjarkaðri umræðu um lausn leikskólavandans. Svo tryggja megi fjölskyldufólki úrræði í kjölfar fæðingarorlofs þarf kerfisbreytingu. Það er kominn tími til að ræða þá hugmynd af alvöru að hefja grunnskólagönguna við fimm ára aldur, og ljúka henni á fimmtánda ári, í stað þess sextánda. Vaxandi vandi í Reykjavík Á undanliðnum árum hefur leikskólavandinn farið vaxandi. Þrátt fyrir ítrekuð loforð um


Styðjum sjálfstæðan skólarekstur
Víða um heim starfa skólar á bæði leik- og grunnskólastigi, reknir á sjálfstæðum grunni. Þessir sjálfstæðu skólar eru almennt litrík viðbót við skólaflóru hvers lands. Þeir hafa gjarnan kynnt til leiks nýstárlega hugmyndafræði og nýjar framsæknar skólastefnur. Þeir hafa veitt foreldrum fleiri valkosti í skólamálum og tækifæri til að velja milli ólíkra áherslna í uppeldi og menntun barna sinna. Ísland er verulegur eftirbátur nágrannaþjóðanna


Áramótapistill 2023/2024
Kæru félagar, það hefur verið í nægu að snúast fyrir okkur sjálfstæðismenn í borgarstjórn á árinu sem er að líða. Við höfum sinnt...


Horfumst í augu við niðurstöðurnar
Niðurstöður úr PISA 2022 bera íslensku skólakerfi ekki fagurt vitni. Þær sýna versnandi árangur íslenskra skólabarna sem mælast undir...


Að breyttu breytanda
Fjórðungur er liðinn af nýju kjörtímabili borgarstjórnar. Meirihlutinn sem felldur var í síðustu kosningum fékk framhaldslíf í boði...


Refurinn og vínberin
Dag nokkurn læddist hungraður refur inn í víngarð til að leita sér ætis. Vínberin voru fullþroskuð og héngu í fögrum, purpuralitum klösum...


Hver vitleysan rekur aðra
Starfsemi grunnskóla og leikskóla í Reykjavík er víða í uppnámi. Áralöng vanræksla innviða og innantóm fyrirheit um hvers kyns endurbætur...


Ætti grunnskólinn að hefjast fimm ára?
Það skiptir máli að hlúa vel að fjölskyldum í Reykjavík. Þeim þarf að tryggja áreiðanleg úrræði strax í kjölfar fæðingarorlofs og börnum...


Skólakerfi í fremstu röð
Ég vil að íslenskt skólakerfi verði meðal 10 fremstu innan OECD fyrir árið 2040. Við höfum dregist aftur úr í alþjóðlegum samanburði en...


Bölsýni eða bjartsýni?
Í gærdag ræddi ég símleiðis við óákveðinn kjósanda. Hann taldi sig eiga um vont að velja og sagði umræðuna alla tómt orðagjálfur. Ég bað...


Kraftur í sérhverju barni
Á dögunum var frumsýnd áhrifarík heimildamynd Sylvíu Erlu Melsted, um lesblindu. Heimildamyndin segir sögu einstaklinga sem mætt hafa...


Jöfn tækifæri til menntunar
Einkaframtakið er víða leiðandi í framþróun skólastarfs. Sjálfstætt reknir skólar hafa auðgað skólaflóruna og fjölgað valkostum fyrir...


Sýndarsamráð í Reykjavík
Fyrirliggjandi eru breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi. Skólahald í Staðahverfi verður afnumið og skólar sem áður voru...


Lánið er valt
Vestræn samfélög þróast á hraða ljóssins. Fjármálaumhverfið er stöðugum breytingum háð og fórða iðnbyltingin færir okkur áður óþekktar...


Skólastarf í allra þágu
Íslenskt samfélag er í stöðugri þróun. Íbúasamsetning tekur reglulegum breytingum. Hingað flyst fólk af margvíslegum uppruna,...


600 blaðsíðna bindi
Meirihluti borgarstjórnar hefur kynnt áform um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi. Fyrirhugað er afnám skólahalds í...
bottom of page