top of page
Search


Svigrúm til skattalækkana
Í sjötta sinn á yfirstandandi kjörtímabili lagði Sjálfstæðisflokkur til við borgarstjórn síðastliðinn þriðjudag, að álagningarhlutföll fasteignaskatta yrðu lækkuð á bæði íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði. Í sjötta sinn var tillagan felld af sitjandi meirihluta. Heildarmat fasteigna á Íslandi hefur tekið gríðarlegum hækkunum á kjörtímabilinu eða sem nemur tæpum 62%. Í ljósi þess að fasteignaskattar eru reiknað hlutfall af fasteignamati leiðir ítrekuð hækkun fasteignamats óhjákvæ


Meira fyrir minna
Í liðinni viku var borgarbúum kynnt sú tálsýn að borgin væri vel rekin. Kynntur var viðsnúningur í rekstri borgarsjóðs og hann sagður bein afleiðing af umfangsmiklum hagræðingaraðgerðum síðustu ára. Vissulega er rekstrarniðurstaða borgarsjóðs jákvæð fyrir árið 2024, en þar með er ekki öll sagan sögð. Að hagræða sannleikanum Um tvö ár eru liðin frá því þáverandi meirihluti borgarstjórnar boðaði „mestu hagræðingaraðgerðir frá hruni“. Samhliða voru kynntar tillögur – um 100 tals


Hver bað um selalaug?
Eftir umrót á vettvangi borgarstjórnar síðastliðnar vikur hefur nú myndast meirihluti fimm vinstriflokka í Reykjavík. Ég óska nýjum meirihluta velfarnaðar og vona að borgarbúum verði unnið gagn næstu mánuði. Því er þó ekki að neita að samstarfið byggist á því mynstri sem mér hugnaðist síst. Ástæðurnar birtast glöggt í nýjum málefnasamningi, sem í stuttu máli er ófjármagnað, ókostnaðarmetið og ótímasett orðagjálfur. Hugmyndir nýs meirihluta í húsnæðismálum snúa í meginatriðum


Tálsýn borgarstjóra
Í vikunni kynnti borgarstjóri þá tálsýn að borgin væri vel rekin. Sagði hann viðsnúning hafa orðið í rekstri borgarinnar í kjölfar umfangsmikilla hagræðingaraðgerða síðustu tveggja ára. Útkomuspá fyrir rekstur borgarsjóðs gerði nú ráð fyrir jákvæðri niðurstöðu. Það sem borgarstjóri lét þó hjá líða að nefna var að allt hangir þetta á þeirri óskhyggju að Perlan seljist fyrir áramót. Að hagræða sannleikanum Þegar tölurnar eru rýndar kemur í ljós að launakostnaður jókst um 7,2 mi


Snagasafarí
Reykjavíkurborg varði nýverið tæpum 12 milljónum króna í fatahengi í Álftamýrarskóla. Um svipað leyti var ákveðið að skera niður bókakaup til skólabókasafna um 10 milljónir króna, í miðri umræðu um læsisvanda barna. Sannarlega þarf að búa skólabörnum vandað umhverfi, en sveitarfélag í sífelldum hallarekstri þarf að sýna skynsemi í allri ákvarðanatöku. Þegar 12 milljónum króna er sólundað í hönnunarsnaga og tilheyrandi prjál í erfiðu rekstrarumhverfi veltir maður fyrir sér hvo


Varist eftirlíkingar
Í gærdag steig borgarstjóri fram á ritvöllinn með sína fyrstu yfirlýsingu um breytingar í borginni, rúmum tveimur árum eftir kjör hans í borgarstjórn. Breytingarnar sagði hann felast í stórbættum fjárhag Reykjavíkur í kjölfar aðhaldsaðgerða. Þetta kallar á nánari skoðun. Viðsnúningur sóttur í vasa skattgreiðenda Þó borgin skili sannarlega jákvæðri rekstrarniðurstöðu á fyrstu sex mánuðum ársins, reynist hún þó 1,7 milljörðum lakari en áætlun gerði ráð fyrir. Þessi jákvæða reks


Mynstur gjafagjörninga
Á dögunum birtist í Kastljósi Ríkisútvarpsins vönduð umfjöllun Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur um umdeilda samninga Reykjavíkurborgar við olíufélögin. Varpaði umfjöllunin ljósi á þau umfangsmiklu verðmæti sem borgin færði olíufélögunum þegar þeim voru veittar ríflegar uppbyggingarheimildir á verðmætum lóðum, án hefðbundins endurgjalds. Veltum við hverjum steini Forsögu málsins má rekja aftur til ársins 2019 þegar þverpólitísk


Slóðaskapur og fúsk
Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2023 dregur upp dökka mynd af rekstri borgarinnar. Rekstrarhalli samstæðunnar reyndist 13 milljörðum lakari en áætlun gerði ráð fyrir og skuldir jukust um 50 milljarða. Þá nam halli borgarsjóðs tæpum fimm milljörðum. Reksturinn er ósjálfbær og boðaðar hagræðingar hafa engu skilað. Hvað myndir þú gera við peninginn? Rekstrarvandi borgarinnar spannar langt skeið. Ef sérstaklega er skoðað tíma


Botnlaus sparigrís
Borgarbúar eiga ríka hagsmuni af traustum innviðum samfélagsins. Á tímum orkuskorts og álags á bæði orkuinnviði og veitukerfi verður að telja óábyrgt að samþykkja tillögu stjórnar Orkuveitunnar um sex milljarða arðgreiðslu til eigenda á næsta aðalfundi. Versnandi afkoma en hækkandi arðgreiðslur Samkvæmt nýbirtum ársreikningi Orkuveitu Reykjavíkur skilaði samstæðan afkomu sem var nær sjö milljörðum lakari en áætlun hafði gert ráð fyrir. Jaf


Áramótapistill 2023/2024
Kæru félagar, það hefur verið í nægu að snúast fyrir okkur sjálfstæðismenn í borgarstjórn á árinu sem er að líða. Við höfum sinnt...


Perla fyrir svín
Síðari umræða fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fór fram í borgarstjórn á þriðjudag. Fjallað var um hallarekstur borgarsjóðs sem nema...


Alræmdar eyðsluklær
Jón og Gunna eru alræmdar eyðsluklær. Um síðustu mánaðarmót lentu þau í þó nokkrum vandræðum. Ráðstöfunartekjur þeirra hjóna dugðu ekki...


Strákarnir redda þessu!
Nú er liðið tæpt ár frá því Einar Þorsteinsson, verðandi borgarstjóri, boðaði mestu hagræðingaraðgerðir hjá borginni frá hruni. Samhliða...


Að breyttu breytanda
Fjórðungur er liðinn af nýju kjörtímabili borgarstjórnar. Meirihlutinn sem felldur var í síðustu kosningum fékk framhaldslíf í boði...


Rútínurúst í Reykjavík
Reykjavíkurborg er eitt sex sveitarfélaga sem falla á öllum þremur lágmarksviðmiðum eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga. Af tíu...


Reksturinn er vandamálið
Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022 dregur fram dökka mynd af rekstri borgarinnar. Rekstrarhallinn nam 15,6 milljörðum, en...


Útfararstjóri Reykjavíkur
Síðar í dag verður ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022 gerður opinber. Ef marka má útkomuspá verður útlitið ekki bjart....


Lægri skattar og stærri kaka
„Skattaumhverfið þarf að vera sanngjarnt, skilvirkt og samkeppnishæft á alþjóðamarkaði. Skattar þurfa að vera einfaldir og skattkerfið má...


Vasar skattgreiðenda
Fasteignaskattar á íbúðarhúsnæði í Reykjavík hækkuðu um 21 prósent um áramót. Fasteignaskattar á sérbýli hækkuðu um 25 prósent. Þetta er...


Refurinn og vínberin
Dag nokkurn læddist hungraður refur inn í víngarð til að leita sér ætis. Vínberin voru fullþroskuð og héngu í fögrum, purpuralitum klösum...
bottom of page