top of page
Search


Sundabraut án tafar
Fyrstu hugmyndir um Sundabraut voru settar fram árið 1975 í tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur. Þær voru síðar staðfestar í svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 1985-2005. Árin og áratugina á eftir þokaðist hins vegar lítið í málinu. Nú hálfri öld síðar áformar Vegagerðin loks í samvinnu við Reykjavíkurborg að leggja Sundabraut milli Sæbrautar og Kjalarness. Meginmarkmið framkvæmdarinnar er að bæta samgöngur, stytta vegalengdir og bæta tengingar milli svæða. Ráðgert er að h


Menningarstríð í borginni
Ég hef áður fjallað um menningarstríðið sem mér þykir ríkja um málefni borgarinnar. Fólk er dregið í dilka eftir þeim lífstíl sem það velur að lifa, þeim samgöngukostum sem það velur að nýta og þeim hverfum sem það velur til búsetu. Sjálfri hafa mér þótt átakalínurnar bæði undarlegar og skaðlegar enda eigi fólk að hafa frelsi og val um eigin lifnaðarhætti. Borgarhverfin og samgöngukostirnir eigi að vera nægilega fjölbreyttir svo fólk geti komist í gegnum hversdaginn, hver á s


Baráttan um borgina er hafin
Sjálfstæðisflokkurinn er á mikilli siglingu í Reykjavík. Í nýlegri könnun Gallup sem framkvæmd var fyrir Viðskiptablaðið mælist flokkurinn með 33,9% fylgi í borgarstjórn. Við höfum skynjað mikinn meðbyr með málflutningi okkar undanliðna mánuði og ánægjulegt að fá stuðninginn staðfestan í mælingu. Heilbrigður húsnæðismarkaður Á dögunum kynnti meirihlutinn áform um húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík. Sjónum virðist eingöngu beint að félagslegu, óhagnaðardrifnu eða öðru niðurgreidd


Frjálsir valkostir í samgöngum
Það er lífsgæðamál að bæta samgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Það var því fagnaðarefni þegar samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins var undirritaður árið 2019, en hann tryggði stóraukin framlög til nauðsynlegra samgönguframkvæmda á svæðinu. Sáttmálinn átti að tryggja breiða fjárfestingu í fjölbreyttum samgöngum. Stærstum hluta fjármagnsins skyldi varið til stofnvegaframkvæmda, því næst skyldi fjárfest í öflugum almenningssamgöngum og loks


Óhrædd og afgerandi
Á borgarstjórnarfundi síðastliðinn þriðjudag lagði Sjálfstæðisflokkur til að fallið yrði frá öllum fyrirætlunum um að færa Reykjavíkurflugvöll í Hvassahraun. Samhliða yrði fallið frá frekari fjárframlögum borgarinnar til rannsókna á Hvassahrauni sem mögulegu flugvallarstæði, en fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir 20 milljóna króna framlagi til rannsókna árið 2024. Meirihlutinn treysti sér ekki til að samþykkja tillög


Er kominn tími á Sundabyggð?
Ríki og sveitarfélög undirrituðu á síðastliðnu ári samkomulag um uppbyggingu 35.000 íbúða hérlendis næstu 10 árin. Reykjavíkurborg skyldi...


Áramótapistill 2023/2024
Kæru félagar, það hefur verið í nægu að snúast fyrir okkur sjálfstæðismenn í borgarstjórn á árinu sem er að líða. Við höfum sinnt...


Sundabraut án tafar!
Nú er liðin nærri hálf öld frá því fyrstu hugmyndir um Sundabraut litu dagsins ljós. Þær voru fyrst settar fram árið 1975 í tillögu að...


Að breyttu breytanda
Fjórðungur er liðinn af nýju kjörtímabili borgarstjórnar. Meirihlutinn sem felldur var í síðustu kosningum fékk framhaldslíf í boði...


Níu milljón stundir
Árið 2019 áætluðu Samtök iðnaðarins mikla hagkvæmni geta falist í minni umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu. Ef dregið yrði úr...


Hvernig má bjóða þér að ferðast?
Fyrir fáeinum árum áætluðu Samtök iðnaðarins að borgarbúar sólunduðu níu milljónum klukkustundum í umferðartafir árlega. Umferðartafir á...


Stýrihópar eða lausnir
„Skipulag á snjómokstri í Reykjavík er gott í grunninn og hefur verið undanfarin ár“. Svohljóðandi var innlegg borgarstjóra í umræðu um...
Ófært í Reykjavík!
„Færð þyngist mikið í dag og mögulega gæti orðið ófært í Grafarholti, Grafarvogi og í Úlfarsárdal.“ Svohljóðandi voru skilaboð frá...


Refurinn og vínberin
Dag nokkurn læddist hungraður refur inn í víngarð til að leita sér ætis. Vínberin voru fullþroskuð og héngu í fögrum, purpuralitum klösum...


Reykjavík sem virkar
Reykjavík hefur alla burði til að verða borg tækifæranna. Höfuðborgin stendur á spennandi umrótstímum sem kalla munu á breytingar....


Óskhyggja borgarstjóra
Á dögunum voru kynntar þjónustuskerðingar Strætó vegna tekjutaps meðan á COVID-faraldrinum stóð. Gert er ráð fyrir breytingarnar skili...


Hjólaborgin
Hjólreiðasóknin hóf formlega innreið sína í Reykjavík árið 2010 - þegar borgarstjórn samþykkti sína fyrstu hjólreiðaáætlun að frumkvæði...


Úr sveit í borg
„Hefði ég spurt hvað fólkið vildi, hefði það beðið um hraðskreiðari hesta”. Svohljóðandi er þekkt tilvitnun í frumkvöðulinn Henry Ford...


Frjálsri samkeppni ógnað
Árið 2019 samþykkti borgarráð að stefna að fækkun bensínstöðva í borgarlandinu um helming til ársins 2025. Ákvörðunin þótti í samræmi við...


Draumar framtíðar eða draugar fortíðar?
“Við breytingar skal ekki eyða orku í baráttu við hið gamla, heldur í uppbyggingu hins nýja.” – Sókrates. Árið 1908 kom til sögunnar...
bottom of page