top of page
Search


JL Gettó
Nú berast fregnir af því að 400 umsækjendur um alþjóðlega vernd skuli hafa búsetu í JL húsinu í Vesturbæ. Það þykir mér varhugaverð ráðstöfun. Við þurfum ekki að líta lengra en til annarra sveitarfélaga hérlendis, eða nágrannalanda, eftir dæmum sem sanna að fyrirkomulagið mun mislukkast. Það mun hvorki verða til góðs fyrir þá 400 einstaklinga sem verður gert að búa við þessar aðstæður, né heldur samfélagið í nærumhverfinu. Það hefur hingað til verið stefna flestra sveitarféla


Hjálp til sjálfshjálpar
Í nýbirtum ársreikningi Félagsbústaða fyrir árið 2023 kemur fram að félagið muni ekki geta staðið undir greiðslubyrði lána sem tekin eru til fjármögnunar endurbótum og meiriháttar viðhaldi eins og sakir standa. Nokkuð vanti upp á að markmið um fjárhagslega sjálfbærni náist á yfirstandandi ári. Ósjálfbær rekstur Stjórn Félagsbústaða hefur sagt að auka þurfi tekjur Félagsbústaða umtalsvert umfram almennar verðlagshækkanir, eigi rek


Metnaðarfull markmið en sporin hræða
Á dögunum undirritaði borgarstjóri samkomulag við Innviðaráðuneytið og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um aukið framboð íbúðarhúsnæðis í...


Reykjavík sem virkar fyrir eldri íbúa
Það er hlutverk sveitarfélaga að hlúa vel að eldri kynslóðum. Hækkandi lífaldri fylgja margvíslegar áskoranir en sannarlega líka...


Bölsýni eða bjartsýni?
Í gærdag ræddi ég símleiðis við óákveðinn kjósanda. Hann taldi sig eiga um vont að velja og sagði umræðuna alla tómt orðagjálfur. Ég bað...


Sáttmáli kynslóðanna
Þær bjuggu í sveit eða fámennum plássum við sjávarsíðuna – íslenskar stórfjölskyldur – þrjár kynslóðir sem saman háðu lífsbaráttuna....


Heilsueflum Reykjavík
Um þriðjungur Íslendinga fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. Ef það verður ekki þú, verður það einhver sem þú þekkir. Þannig...


Grunnur að geðheilbrigði
Geðheilbrigði er grunnstoð í heilbrigðu samfélagi. Það er órjúfanlegur hluti af almennri vellíðan og forsenda virkrar samfélagsþátttöku....
bottom of page