top of page
Hildur Björnsdóttir

Hildur Björnsdóttir

Admin
More actions

Profile

Join date: Sep 27, 2021

Posts (159)

Jan 3, 20262 min
Viljandi villt og ófært
Í vikunni birtist fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2026. Áætlunin gerir ráð fyrir að afgangur af rekstri borgarsjóðs verði tæplega 4,8 milljarðar á næsta ári. Það verður að teljast nokkur bjartsýni enda hangir niðurstaðan á væntingum um rúmlega sex milljarða arðgreiðslur frá Orkuveitunni og fjögurra milljarða sölu byggingarréttar á næsta ári. Hér fara illa saman hljóð og mynd. Grunnþjónusta háð álframleiðslu Staða Norðuráls á Grundartanga er verulegt áfall fyrir marga. Þar er...

3
0
Jan 3, 20262 min
Sundabraut án tafar
Fyrstu hugmyndir um Sundabraut voru settar fram árið 1975 í tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur. Þær voru síðar staðfestar í svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 1985-2005. Árin og áratugina á eftir þokaðist hins vegar lítið í málinu. Nú hálfri öld síðar áformar Vegagerðin loks í samvinnu við Reykjavíkurborg að leggja Sundabraut milli Sæbrautar og Kjalarness. Meginmarkmið framkvæmdarinnar er að bæta samgöngur, stytta vegalengdir og bæta tengingar milli svæða. Ráðgert er að hefja framkvæmdir...

1
0
Jan 3, 20262 min
Menningarstríð í borginni
Ég hef áður fjallað um menningarstríðið sem mér þykir ríkja um málefni borgarinnar. Fólk er dregið í dilka eftir þeim lífstíl sem það velur að lifa, þeim samgöngukostum sem það velur að nýta og þeim hverfum sem það velur til búsetu. Sjálfri hafa mér þótt átakalínurnar bæði undarlegar og skaðlegar enda eigi fólk að hafa frelsi og val um eigin lifnaðarhætti. Borgarhverfin og samgöngukostirnir eigi að vera nægilega fjölbreyttir svo fólk geti komist í gegnum hversdaginn, hver á sínum forsendum....

1
0
bottom of page