top of page
Search


Grænsvæðagræðgi
Um þrettán ára skeið hefur Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, barist fyrir uppbyggingu atvinnustarfsemi í Elliðaárdalnum. Það er...


Sýndarsamráð í Reykjavík
Fyrirliggjandi eru breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi. Skólahald í Staðahverfi verður afnumið og skólar sem áður voru...


Miðborgir allt um kring
Varanlegar göngugötur eru fyrirhugaðar í miðborg Reykjavíkur. Ágreiningur um fyrirkomulagið hefur staðið yfir um áratugaskeið....


Níu milljón stundir
Í ár verður tæplega níu milljónum klukkustunda sóað í umferðartafir innan höfuðborgarinnar. Umferðartafir á annatíma hafa aukist um nærri...


Vín í borg
Ungt fólk vill búa í frjálsu samfélagi. Nútímalegri og samkeppnishæfri borg um lífsgæði og tækifæri. Lifandi borgarhlutum með þjónustu í...


Nýsköpun í baráttunni við loftslagsbreytingar
Í lok nítjándu aldar blasti óvenjulegur umhverfisvandi við stórborgum heims. Tugþúsundir dráttarklára sáu um fólksflutninga, en þeim...


Lánið er valt
Vestræn samfélög þróast á hraða ljóssins. Fjármálaumhverfið er stöðugum breytingum háð og fórða iðnbyltingin færir okkur áður óþekktar...


Vinnandi fólk vill fá eitthvað fyrir peninginn
Undanfarin ár hefur Reykjavíkurborg siglt í gegnum fordæmalaust tekjugóðæri. Tekjur borgarsjóðs hafa hækkað langt umfram...


Heimilin njóti ágóðans
Orkuveitan er langverðmætasta eign Reykjavíkurborgar í fjárhagslegu tilliti. Borgin á um 94% hlut í félaginu. Síðustu ár hefur að ýmsu...


Dulbúin skattheimta á borgarbúa
Árið 2017 samþykkti meirihluti stjórnar Orkuveitunnar greiðslu 750 milljóna króna arðs til Reykjavíkurborgar fyrir rekstrarárið 2016....


Byggja borgir bragga?
Reykjavíkurborg innheimtir hæsta lögleyfða útsvar. Á síðasta kjörtímabili jukust skatttekjur borgarinnar um 30 milljarða á ársgrundvelli....


Skólastarf í allra þágu
Íslenskt samfélag er í stöðugri þróun. Íbúasamsetning tekur reglulegum breytingum. Hingað flyst fólk af margvíslegum uppruna,...


Börnin í borginni
Biðlistavandi leikskólabarna er flestum kunnur. Borgin rekur fjölda leikskóla en annar þó ekki eftirspurn eftir leikskólarýmum. Það er...


List og síld
Kannski er digurbarkalegt að kalla smáborgina Reykjavík heimsborg. Hún er í það minnsta ekki stórborg. En í smáborgarlífinu þrífst...


Frelsi fyrir þig
Í liðnum borgarstjórnarkosningum fengu kjósendur valið. Þeir flokkar sem boðuðu breytingar og forgangsröðun í þágu grunnþjónustu hlutu...


Bjóðum út bílastæðahúsin
Reykjavík rekur sjö bílastæðahús í miðborginni. Reksturinn er ekki skyldubundið hlutverk sveitarfélagsins og færi mun betur í höndum...


Biðmál í borginni
Í kosningasjónvarpi árið 1998 fjallaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi borgarstjóri, um stöðu biðlista á leikskólum...


600 blaðsíðna bindi
Meirihluti borgarstjórnar hefur kynnt áform um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi. Fyrirhugað er afnám skólahalds í...


79 frídagar
Frídagar grunnskólabarna í Reykjavík eru samanlagt 73 árlega, að undanskildum lögbundnum frídögum. Systkini á tveimur skólastigum eiga...


#brúumbilið
Þeir foreldrar sem hyggja nú á vinnumarkað í kjölfar fæðingarorlofs eru í vanda. Umræðan sprettur upp árlega og aldrei virðist ástandið...
bottom of page