top of page
Search


Reykjavík og vogarskálarnar
Kröftugt atvinnulíf er grunnforsenda þróttmiklils efnahags og fjölbreyttra atvinnutækifæra. Þau opinberu kerfi sem við byggjum samfélag...


Bráðræði og Ráðleysa
Í kringum aldamótin 1800 var sagt að Reykjavík byrjaði í Bráðræði og endaði í Ráðleysu. Var þá vísað til ystu húsa bæjarins, sem hétu...


Lánið er valt
Vestræn samfélög þróast á hraða ljóssins. Fjármálaumhverfið er stöðugum breytingum háð og fórða iðnbyltingin færir okkur áður óþekktar...


Vinnandi fólk vill fá eitthvað fyrir peninginn
Undanfarin ár hefur Reykjavíkurborg siglt í gegnum fordæmalaust tekjugóðæri. Tekjur borgarsjóðs hafa hækkað langt umfram...


Heimilin njóti ágóðans
Orkuveitan er langverðmætasta eign Reykjavíkurborgar í fjárhagslegu tilliti. Borgin á um 94% hlut í félaginu. Síðustu ár hefur að ýmsu...


Dulbúin skattheimta á borgarbúa
Árið 2017 samþykkti meirihluti stjórnar Orkuveitunnar greiðslu 750 milljóna króna arðs til Reykjavíkurborgar fyrir rekstrarárið 2016....


Byggja borgir bragga?
Reykjavíkurborg innheimtir hæsta lögleyfða útsvar. Á síðasta kjörtímabili jukust skatttekjur borgarinnar um 30 milljarða á ársgrundvelli....


Bjóðum út bílastæðahúsin
Reykjavík rekur sjö bílastæðahús í miðborginni. Reksturinn er ekki skyldubundið hlutverk sveitarfélagsins og færi mun betur í höndum...


600 blaðsíðna bindi
Meirihluti borgarstjórnar hefur kynnt áform um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi. Fyrirhugað er afnám skólahalds í...


Lækkum skatta í Reykjavík
Reykjavíkurborg siglir í gegnum fordæmalaust tekjugóðæri. Tekjurnar hafa hækkað langt umfram verðlagsbreytingar og íbúaþróun. Þrátt fyrir...


Hvar eru milljarðarnir?
Borgarstjóri sparar ekki yfirlýsingar um ársreikning Reykjavíkurborgar. Hann slær vísivitandi ryki í augu borgarbúa. Borgarstjóri...


Fjárhagslegar sjónhverfingar
Nú í aðdraganda kosninga keppast framboð við að lofa kjósendum bót og betrun í borginni. Loforðin eru misraunhæf og sum jafnvel óraunhæf...


Borgarbúar njóti ágóðans
Orkuveitan er langverðmætasta eign Reykjavíkurborgar í fjárhagslegu tilliti. Borgin á tæplega 94% hlut í félaginu. Síðasta ár námu tekjur...
bottom of page