top of page
Search


Stokkum spilin
Árið 1926 fækkaði framsýnn kapítalisti, Henry Ford, vikulegum vinnudögum í verksmiðjum sínum úr sex í fimm. Þar með innleiddi hann...


Frelsi og val í samgöngum
Margt má læra af undanliðnum misserum. Samfélagið hefur óhjákvæmilega tekið breytingum. Áföllin krefjast viðbragða en tækifærin ekki...


Níu milljón stundir
Í ár verður tæplega níu milljónum klukkustunda sóað í umferðartafir innan höfuðborgarinnar. Umferðartafir á annatíma hafa aukist um nærri...


Bjóðum út bílastæðahúsin
Reykjavík rekur sjö bílastæðahús í miðborginni. Reksturinn er ekki skyldubundið hlutverk sveitarfélagsins og færi mun betur í höndum...


Þriggja metra hrossaskítur
Í lok nítjándu aldar ógnaði ófyrirséður vandi stórborgum heims. Götur og torg voru ötuð hrossaskít - en tugþúsundir dráttarklára sáu um...


Samgöngur fyrir fólk
Reykjavík stendur frammi fyrir samgönguvanda. Það tekur nú 26% lengri tíma að komast milli staða en áður. Núverandi meirihluta hefur ekki...
bottom of page