top of page
Search


Óskhyggja borgarstjóra
Á dögunum voru kynntar þjónustuskerðingar Strætó vegna tekjutaps meðan á COVID-faraldrinum stóð. Gert er ráð fyrir breytingarnar skili...

Tími Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er kominn
Framundan er prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík. Við það tilefni gefst sjálfstæðismönnum tækifæri til að velja sigurstranglegan...


1040 vikur eru langur tími í pólitík
Undanfarnar vikur hafa Reykvíkingar fundið vel á eigin skinni hve grunnþjónusta borgarinnar skiptir miklu máli. Fjöldi fólks hefur mátt...


Aldursvænsta borg í heimi!
Þjóðin er að eldast. Fólk lifir lengur og mannkynið í heild verður sífellt eldra. Það gildir í nær öllum löndum, efnamiklum sem...

Húsnæðismarkaður sem virkar
Húsnæðisskorturinn í Reykjavík hefur verið viðvarandi og vaxandi. Skorturinn endurspeglast í mikilli verðhækkun íbúða. Fjöldi einbýla og...


Leikskólaþjónusta sem virkar
Leikskólaþjónusta sem virkar Leikskólavandinn er þekkt stærð í Reykjavík. Árið 2017 voru rúm 800 börn á biðlista eftir leikskólaplássi....


Borg á sjálfstýringu
Fjármál hafa yfir sér þurran og leiðinlegan stimpil í pólitískri umræðu. Sumum stjórnmálamönnum hættir jafnvel til að láta fjármálin sér...


„Frestað“
Byggingarfulltrúi í Reykjavík tók til afgreiðslu á dögunum, 88 mál á fimm klukkustunda fundi. Það fór ekki betur en svo að 63 málanna var...


Húsnæðismarkaður sem virkar
Húsnæðisskorturinn í Reykjavík hefur verið viðvarandi og vaxandi. Skorturinn endurspeglast í mikilli verðhækkun íbúða. Fjöldi einbýla og...


Reykjavík sem virkar
Kannski er digurbarkalegt að kalla smáborgina Reykjavík heimsborg. Hún er í það minnsta ekki stórborg. En í smáborgarlífinu slær...

Bráðræði í borginni
Í kringum aldamótin 1800 var sagt að Reykjavík byrjaði í Bráðræði og endaði í Ráðleysu. Var þá vísað til nafna á ystu húsum borgarinnar,...


15 mínútna hverfi
Reykjavík stendur á tímamótum - spennandi umrótstímum sem kalla munu á breytingar. Það er lærdómur þess veruleika sem borgir heims mættu...


Samkeppni um tækifærin
Lífvænleiki borga er einn þeirra alþjóðlegu mælikvarða sem notaður er um samkeppnishæfi höfuðborga heims. Þær borgir sem tryggja meðal...


Skólakerfi í fremstu röð
Ég vil að íslenskt skólakerfi verði meðal 10 fremstu innan OECD fyrir árið 2040. Við höfum dregist aftur úr í alþjóðlegum samanburði en...


Daggæsla á vinnustað
Það er skortur á úrræðum fyrir fjölskyldufólk í Reykjavík. Leikskólapláss eru af skornum skammti, biðlistar á frístundaheimili langir og...


Húsnæðisskortur í borginni
Það er húsnæðisskortur í Reykjavík. Skorturinn hefur verið viðvarandi og endurspeglast í mikilli verðhækkun íbúða. Ungt fólk kemur ekki...


Hættulegur háttatími
Árlega látast yfir 10.000 Bandaríkjamenn við að falla fram úr rúminu. Jafnframt látast yfir 10.000 manns við að kafna af slysförum í...


Útvistun eða innvistun?
Reykjavík hyggst ráðast í stafræna umbreytingu á þjónustu borgarinnar. Verkefnið er sannarlega mikilvægt framfaraskref en útfærsluna þarf...


Bölsýni eða bjartsýni?
Í gærdag ræddi ég símleiðis við óákveðinn kjósanda. Hann taldi sig eiga um vont að velja og sagði umræðuna alla tómt orðagjálfur. Ég bað...


Hjólaborgin
Hjólreiðasóknin hóf formlega innreið sína í Reykjavík árið 2010 - þegar borgarstjórn samþykkti sína fyrstu hjólreiðaáætlun að frumkvæði...
bottom of page