top of page
Search


Út fyrir boxið
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík kallar eftir kjarkaðri umræðu um lausn leikskólavandans. Svo tryggja megi fjölskyldufólki úrræði í kjölfar fæðingarorlofs þarf kerfisbreytingu. Það er kominn tími til að ræða þá hugmynd af alvöru að hefja grunnskólagönguna við fimm ára aldur, og ljúka henni á fimmtánda ári, í stað þess sextánda. Vaxandi vandi í Reykjavík Á undanliðnum árum hefur leikskólavandinn farið vaxandi. Þrátt fyrir ítrekuð loforð um


Botnlaus sparigrís
Borgarbúar eiga ríka hagsmuni af traustum innviðum samfélagsins. Á tímum orkuskorts og álags á bæði orkuinnviði og veitukerfi verður að telja óábyrgt að samþykkja tillögu stjórnar Orkuveitunnar um sex milljarða arðgreiðslu til eigenda á næsta aðalfundi. Versnandi afkoma en hækkandi arðgreiðslur Samkvæmt nýbirtum ársreikningi Orkuveitu Reykjavíkur skilaði samstæðan afkomu sem var nær sjö milljörðum lakari en áætlun hafði gert ráð fyrir. Jaf


Hjálp til sjálfshjálpar
Í nýbirtum ársreikningi Félagsbústaða fyrir árið 2023 kemur fram að félagið muni ekki geta staðið undir greiðslubyrði lána sem tekin eru til fjármögnunar endurbótum og meiriháttar viðhaldi eins og sakir standa. Nokkuð vanti upp á að markmið um fjárhagslega sjálfbærni náist á yfirstandandi ári. Ósjálfbær rekstur Stjórn Félagsbústaða hefur sagt að auka þurfi tekjur Félagsbústaða umtalsvert umfram almennar verðlagshækkanir, eigi rek


Styðjum sjálfstæðan skólarekstur
Víða um heim starfa skólar á bæði leik- og grunnskólastigi, reknir á sjálfstæðum grunni. Þessir sjálfstæðu skólar eru almennt litrík viðbót við skólaflóru hvers lands. Þeir hafa gjarnan kynnt til leiks nýstárlega hugmyndafræði og nýjar framsæknar skólastefnur. Þeir hafa veitt foreldrum fleiri valkosti í skólamálum og tækifæri til að velja milli ólíkra áherslna í uppeldi og menntun barna sinna. Ísland er verulegur eftirbátur nágrannaþjóðanna


Óhrædd og afgerandi
Á borgarstjórnarfundi síðastliðinn þriðjudag lagði Sjálfstæðisflokkur til að fallið yrði frá öllum fyrirætlunum um að færa Reykjavíkurflugvöll í Hvassahraun. Samhliða yrði fallið frá frekari fjárframlögum borgarinnar til rannsókna á Hvassahrauni sem mögulegu flugvallarstæði, en fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir 20 milljóna króna framlagi til rannsókna árið 2024. Meirihlutinn treysti sér ekki til að samþykkja tillög


Er kominn tími á Sundabyggð?
Ríki og sveitarfélög undirrituðu á síðastliðnu ári samkomulag um uppbyggingu 35.000 íbúða hérlendis næstu 10 árin. Reykjavíkurborg skyldi...


Minna fyrir meira
Nýtt flokkunarkerfi sorphirðu var innleitt á síðastliðnu ári og hefur sorphirða í Reykjavík gengið brösuglega í kjölfarið. Sorphirða...


Áramótapistill 2023/2024
Kæru félagar, það hefur verið í nægu að snúast fyrir okkur sjálfstæðismenn í borgarstjórn á árinu sem er að líða. Við höfum sinnt...


Horfumst í augu við niðurstöðurnar
Niðurstöður úr PISA 2022 bera íslensku skólakerfi ekki fagurt vitni. Þær sýna versnandi árangur íslenskra skólabarna sem mælast undir...


Perla fyrir svín
Síðari umræða fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fór fram í borgarstjórn á þriðjudag. Fjallað var um hallarekstur borgarsjóðs sem nema...


Alræmdar eyðsluklær
Jón og Gunna eru alræmdar eyðsluklær. Um síðustu mánaðarmót lentu þau í þó nokkrum vandræðum. Ráðstöfunartekjur þeirra hjóna dugðu ekki...


Sundabraut án tafar!
Nú er liðin nærri hálf öld frá því fyrstu hugmyndir um Sundabraut litu dagsins ljós. Þær voru fyrst settar fram árið 1975 í tillögu að...


Strákarnir redda þessu!
Nú er liðið tæpt ár frá því Einar Þorsteinsson, verðandi borgarstjóri, boðaði mestu hagræðingaraðgerðir hjá borginni frá hruni. Samhliða...


Að breyttu breytanda
Fjórðungur er liðinn af nýju kjörtímabili borgarstjórnar. Meirihlutinn sem felldur var í síðustu kosningum fékk framhaldslíf í boði...


Raunhæfar aðgerðir í húsnæðismálum
Ríki og sveitarfélög gera ráð fyrir uppbyggingu 35.000 íbúða hérlendis næstu 10 árin. Hlutdeild Reykjavíkurborgar í uppbyggingaráformunum...


Hafa þau grænan grun?
Þéttbýlismyndun hefur vaxið á undanliðnum áratugum. Afgerandi meirihluti Evrópubúa er nú búsettur í borgum. Búsetu í þéttu borgarumhverfi...


Rútínurúst í Reykjavík
Reykjavíkurborg er eitt sex sveitarfélaga sem falla á öllum þremur lágmarksviðmiðum eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga. Af tíu...


Reksturinn er vandamálið
Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022 dregur fram dökka mynd af rekstri borgarinnar. Rekstrarhallinn nam 15,6 milljörðum, en...


Útfararstjóri Reykjavíkur
Síðar í dag verður ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022 gerður opinber. Ef marka má útkomuspá verður útlitið ekki bjart....


Níu milljón stundir
Árið 2019 áætluðu Samtök iðnaðarins mikla hagkvæmni geta falist í minni umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu. Ef dregið yrði úr...
bottom of page